Markaðurinn
Það er nauðsynlegt að fylgjast með þessum meistara – Old Fashion Week í fullum gangi
Einn þekktasti kokteill heims fær þá athygli sem hann á skilið, en dagana 30. október til 8. nóvember fer fram Old Fashion Week.
En sökum þess að umhverfið er einstakt þessa dagana þá verður lítið gert á veitingahúsamarkaðnum og fer allt fram á samfélagsmiðlunum.
Það er alltaf gaman að fá hugmyndir og þess vegna er bæði hægt að fylgjast með heimasíðu Woodford Reserve og svo mun meistarinn Johan Bergström Nordic Brand Ambassador fyrir Woodford Reserve og Jack Daniels vera með mismunandi útfærslur af þessum sígilda kokteil á instagram-síðu sinni, einn á hverjum degi út vikuna.
Margir barþjónar þekkja nú Johan eftir fjölda heimsókna hans til Íslands. Endilega addið Johan á instagram og fylgist með honum þar.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur