Markaðurinn
Það er nauðsynlegt að fylgjast með þessum meistara – Old Fashion Week í fullum gangi
Einn þekktasti kokteill heims fær þá athygli sem hann á skilið, en dagana 30. október til 8. nóvember fer fram Old Fashion Week.
En sökum þess að umhverfið er einstakt þessa dagana þá verður lítið gert á veitingahúsamarkaðnum og fer allt fram á samfélagsmiðlunum.
Það er alltaf gaman að fá hugmyndir og þess vegna er bæði hægt að fylgjast með heimasíðu Woodford Reserve og svo mun meistarinn Johan Bergström Nordic Brand Ambassador fyrir Woodford Reserve og Jack Daniels vera með mismunandi útfærslur af þessum sígilda kokteil á instagram-síðu sinni, einn á hverjum degi út vikuna.
Margir barþjónar þekkja nú Johan eftir fjölda heimsókna hans til Íslands. Endilega addið Johan á instagram og fylgist með honum þar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






