Viðtöl, örfréttir & frumraun
50-60% afsláttur á reyktum og gröfnum laxi er rangur – Viðskiptavinir njóta góðs af þessum mistökum
Þau leiðu mistök urðu hjá Fisherman að fyrirtækið verðmerkti mikið magn af hálfflökum af hangreyktum og gröfnum laxi vitlaust.
Sendingarnar fóru í fjölda verslana í vikunni og er því þessi bragðgóða veisluvara á óvæntu og alltof góðu tilboðsverði um land allt, eða á um og yfir 50-60% afslætti víðsvegar.
Í staðinn fyrir að innkalla vöruna hefur Fisherman ákveðið að leyfa viðskiptavinum þeirra að njóta góðs af þessum mistökum.
Varan er til sölu t.d. í Hagkaup og Nettó.
Mynd: fisherman.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






