Frétt
Nú heitir Fetaosturinn Salatostur
Nú í október breytist nafnið á Fetaostinum frá MS yfir í Salatost. Enn fremur mun Fetakubbur nú bera nafnið Salatkubbur. Nafnabreytingarnar eru tilkomnar vegna tilmæla frá Evrópusambandinu en allur ostur sem ber nafnið Fetaostur þarf nú að vera framleiddur í Grikklandi.
Sjá einnig:
Óheimilt að nefna íslenska framleiðslu: „Feta-ostur“ og „Bayonne-skinka“
Salatostur er því nýtt nafn yfir ostinn sem áður hét Fetaostur. Osturinn er áfram jafnbragðgóður og áður og er frábær í hvers kyns rétti og salöt.
Mynd: ms.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin