Viðtöl, örfréttir & frumraun
Í dag er Alþjóðadagur matreiðslumanna – #InternationalChefDay
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allan heim en hann er haldin 20. október ár hvert.
Upphafið á Alþjóðlegum degi matreiðslumeistara hófst árið 2004 eftir að matreiðslumeistarinn Bill Gallagher, sem þá var forseti WorldChefs yfir 100 kokkasamtaka, setti formlega af stað daginn „International Chef Day, en samtökin hafa það markmið að kynna menntun matreiðslumanna, keppni og sjálfbærni um matargerð ofl.
Þessi dagur beinist að því að fræða krakka um allan heim um mikilvægi þess að borða hollt, vekja athygli á störfum matreiðslumanna ofl.
Mynd: worldchefs.org

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag