Viðtöl, örfréttir & frumraun
Í dag er Alþjóðadagur matreiðslumanna – #InternationalChefDay
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allan heim en hann er haldin 20. október ár hvert.
Upphafið á Alþjóðlegum degi matreiðslumeistara hófst árið 2004 eftir að matreiðslumeistarinn Bill Gallagher, sem þá var forseti WorldChefs yfir 100 kokkasamtaka, setti formlega af stað daginn „International Chef Day, en samtökin hafa það markmið að kynna menntun matreiðslumanna, keppni og sjálfbærni um matargerð ofl.
Þessi dagur beinist að því að fræða krakka um allan heim um mikilvægi þess að borða hollt, vekja athygli á störfum matreiðslumanna ofl.
Mynd: worldchefs.org
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni6 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana