Viðtöl, örfréttir & frumraun
Almar Bakari á Hellu í framkvæmdum – Almar: „já, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar“
„Já það er rétt, við vorum að djassa smá uppá Hellu búðina okkar. Við skiptum út allri innréttingunni og máluðum bakaríið.“
Sagði Almar Þór Þorgeirsson bakarameistari í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um framkvæmdirnar og bætir við;
„Ég trúi því að við verðum að horfa fram á veginn og vera tilbúinn þegar Covid kreppan verður búinn og þetta er besti tíminn til að framkvæma og betrum bæta.“
Fleiri fréttir um Almar Bakarí hér.
Myndir: facebook / Almar Bakarí
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt2 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis








