Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Helgi Björns stefnir á veitingarekstur á Hótel Borg
Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson stefnir á veitingarekstur í sölum hótelsins í náinni framtíð.
„Þetta er allt á frumstigi ennþá, en þegar mér bauðst að taka þessu verkefni skoraðist ég ekkert undan því,“
segir Helgi, í samtali við Fréttablaðið, sem hyggst ásamt Guðfinni Karlssyni veitingamanni hefja Borgina aftur til fyrri dýrðar.
„Við viljum koma Gyllta salnum aftur í notkun þar sem vonandi verður hægt að dansa, eins og sagan ber með sér. Það er algjör synd að einn fallegasti salur Reykjavíkur hafi bara verið settur undir pítsuofn. Mér hugnast það engan veginn. Það eru ekki margir staðir á Íslandi sem eru jafn „grand“ og „classy“ og Borgin.“
segir Helgi í ítarlegu viðtali í Fréttablaðinu í dag.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin