Markaðurinn
Sjónvarpskakan Drømmekage innkölluð
Eftir beiðni frá danska kökuframleiðandanum Dan Cake mun Ásbjörn Ólafsson ehf innkalla 350g sjónvarpsköku (drømmekage), strikamerki 5709152018462 með best fyrir dagsetningar 28/8, 2/9, 22/9, 28/9, aðrar dagsetningar eru í lagi.
Ástæða: Möguleiki á myglu fyrir síðasta söludag í einhverjum kökum.
Varan hefur verið tekin úr sölu hjá heildsala og unnið er í að endurheimta vörur úr verslunum.
Neytendur sem hafa keypt kökuna með þessum dagsetningum eru beðnir að skila vörunni í viðkomandi verslun.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars