Viðtöl, örfréttir & frumraun
Bráðfyndið nafn á pylsu …. Endaþarmspylsa
Prentvillur geta verið broslegar en aðrar dálítið klaufalegar. Matvörubúð í Ástralíu komst að því þegar þeir gerðu mistök á merkimiðum nokkurra „Angus Beef Sausage“. Í nafninu Angus vantar „g“ þannig að útkoman varð „Anus Beef Sausage“ eða lausleg þýðing Endaþarmspylsur.
Angus, er skosk tegund af nautakjöti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






