Viðtöl, örfréttir & frumraun
SKÁL! færði starfsfólki á COVID-19 deild Landspítalans veglegan matarpakka – Myndir
Veitingastaðurinn SKÁL! á Hlemmi færði starfsfólki á COVID-19 deild Landspítalans rúmlega fimmtíu matarpakka að gjöf ásamt páskaglaðningi og handmálaðri mynd eftir Mæju Sif Daníelsdóttur.
„Allir á fullu nema ég sem var að flísaleggja í ferðabanni í Eyjum“
segir Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari og einn af eigendum Skál! í tilkynningu á facebook og bætir við:
„Núna er verðskuldað páskafrí fyrir alla, opnum aftur á miðvikudaginn! #SKÁLrvk“
Myndir: facebook / SKÁL!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.