Markaðurinn
Lokun orlofshúsa og íbúða MATVÍS vegna COVID 19 ástandsins. „Hlýðum Víði“
Á upplýsingafundi almannavarna í 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi:
„Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði. Víðir segir að slíkum fyrirspurnum hafi öllum verið svarað játandi.“
Vegna þessa hefur stjórn MATVÍS ákveðið að loka og afturkalla allar leigur á orlofshúsum og íbúðum frá 6 apríl til 4. maí . Við fylgjumst að sjálfsögðu með fréttum og stöðu á samkomubanni og látum vita ef eitthvað breytist.
Allir bústaðir og íbúðir verða endurgreidd að fullu og orlofspunktar vegna páskaleigu bakfærðir. Þeir félagsmenn sem eiga bókað hjá okkur í apríl eru beðnir um að senda tölvupóst með bankaupplýsingum á [email protected] eða hafa samband í síma 540-0100.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí