Markaðurinn
Tælensk súpa og ciabattabrauð á vikutilboði hjá Ásbirni
Vörur vikunnar að þessu sinni eru 100% Thai grænmetissúpa og dökk ciabatta smábrauð.
Thai-súpan frá Knorr er bragðmikil og ljúffeng thailensk grænmetissúpa sem er byggð á tómatgrunni og full af grænmeti, kryddjurtum og kókos. Súpuna þarf aðeins að hita upp og þá er hún tilbúin til framreiðslu. Thai-súpan er án allra dýraafurða og hentar því einnig fyrir þá sem eru vegan og grænmetisætur. Í hverjum kassa eru 4×2,4 lítrar af súpu og í þessari viku kostar kassinn aðeins 6.354 kr. eða 662 krónur pr. líter.
Ciabatta smábrauðin frá Mantinga eru 35 gr hvert. Þau eru með stökka skorpu en lungamjúk innan í og henta sérlega vel með súpum, pottréttum eða því sem hugurinn girnist. Ciabatta brauðin koma 100 saman í kassa og fæst kassinn nú á einungis 1.950 krónur sem gera 19,5 krónur á hvert brauð.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag