Frétt
Rétturinn lokar matsalnum – Afgreiða einungis matarbakka til að hafa meðferðis heim eða í vinnuna
Matstofan Rétturinn í Reykjanesbæ býður upp á heimilismat í hádeginu alla virka daga og hefur verið einn vinsælasti veitingastaður á suðurnesjum í fjölda mörg ár.
Í ljósi þeirrar baráttu sem við stöndum nú öll sameiginlega í gegn útbreiðslu á COVID19 veirunni vill Rétturinn koma eftirfarandi á framfæri, að frá og með deginum í dag 17. mars til 20. mars n.k. verður lokað í matsal hjá Réttinum. Hægt verður að koma í matsal og fá afgreidda bakka til að hafa meðferðis heim eða í vinnuna.
Opnað verður fyrir matsal eins fljótt og auðið er, og er hægt að fylgjast með tilkynningum á Rétturinn.is eða á Facebook-síðu staðarins.
Útakstur til fyrirtækja verður með óbreyttum hætti.
Mynd: facebook / Rétturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana