Keppni
Úrslit í Jóla púns keppninni – Söfnuðu 100 þúsund fyrir Barnaspítala Hringsins – Myndir frá keppninni
Jóla púns keppnin hjá Barþjónaklúbbi Íslands var haldin í Kornhlöðunni í desember s.l. næstkomandi, þar sem keppendur frá 8 veitingastöðum tóku þátt.
Keppnin var opin fyrir almenning og voru miðar seldir á viðburðinn og rann allur ágóði til Barnaspítala Hringsins sem afhent var nú á dögunum, 100 þúsund krónur.
Þetta er í annað sinn sem að þessi keppni er haldin og í fyrra skiptið safnaðist 250.000 kr. sem rann til Samhjálpar.
Þeir birgjar sem styrktu keppnina voru t.a.m.: Ccep, Mekka wines & spirits, Globus, Rolf Johansen co, Drykkur, Vínnes og Ölgerðin.
Þeir veitingastaðir sem tóku þátt voru Pablo diskobar, Nauthóll, Tapas barinn, Miami, Apotek, Veður, Jungle og Sushi social.
Það voru þeir Emil, Tiago og Daníel frá Sushi social sem sigruðu og ahentu þeir ásamt Barnaklúbbi Íslands ágóðann til Barnaspítala Hringsins nú fyrir stuttu.
Meðfylgjandi myndir tók Majid Zarei og Elna María Tómasdóttir.

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards