Starfsmannavelta
Matstöðin í Kópavogi lokar
Matstöðin sem hefur starfrækt matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir hefur verið lokað.
Atlantsolía sem á húsið sem Matstöðin er staðsett í sagði upp leigusamningnum. Ástæðan var að of mikil ásókn væri á Matsöðina, þannig að fólk náði ekki að taka bensín, en bensíndælurnar eru fyrir framan veitingastaðinn.
Í tilkynningu frá Matstöðinni segir:
„Kæru nágrannar,nú er okkar tíma hérna á Kársnesinu því miður lokið, þar sem samningar um áframhaldandi leigu tókust ekki. Eftir stendur stórkostlegur tími hérna á Kársnesinu með ykkur og við erum þakklát fyrir. Við opnum á föstudaginn á höfðabakka 9 og hægt er að nota matarkortin áfram þar.“
Í september s.l. opnaði Matstöðin nýtt útibú við Höfðabakka 9 í ÍAV húsinu.
Sjá einnig: Matstöðin opnar á Höfðabakka
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag