Keppni
Nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu – forkeppni fyrir Norrænu nemakeppnina
Íslandsmót matreiðslu- og framreiðslunema, haldin þriðjudaginn 12. nóvember 2019.
Umsókn:
Nafn:________________________________________________________________
Kennitala:_________________________Iðngrein:____________________________
Vinnustaður:________________________________________Símanúmer:_________
Netfang:___________________________________________
Meistari:____________________________________________
Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR Vatnagörðum 20. Netfang: [email protected]. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember 2019. Keppnin fer fram þriðjudaginn 12. nóvember nk. og hefst kl. 14.
Keppnin í matreiðslu skiptist í tvo hluta, skriflegt próf og verklegan hluta þar sem verkefnið er að matreiða tvo rétti; forrétt og eftirrétt.
Keppnin í framreiðslu skiptist í:
a) skriflegt próf
b) blöndun drykkja – tveir drykkir
c) kvöldverðaruppdekkning ásamt blómum, fjórir réttir fyrir tvo gesti
d) eldsteiking
e) fjögur sérvettubrot
Ekki er ætlast til að að keppendur hafi aðgang að hjálpargögnum við úrlausn verkefnisins.
Tveir stigahæstu einstaklingarnir í matreiðslu og framreiðslu munu taka þátt í Norrænu nemakeppninni sem verður haldin í Osló dagana 24. og 25. apríl 2020.
Keppnisréttur er bundinn við aldur. Keppendur mega ekki vera eldri en 23 ára þann 1. maí 2020 og skilyrt er að nemar séu á námssamningi í maí 2020.
Mynd: úr safni
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi