Markaðurinn
Nýtt frá MS: Laktósalaus rjómi
Sala er hafin á laktósalausum rjóma. Rjóminn er UHT meðhöndlaður þannig að hann geymist auðveldlega í 6 mánuði.
Rjóminn er 36% feitur líkt og sá hefðbundni og hefur alla eiginleika þess hefðbundna, m.a. er hann þeytanlegur (mælum með því rjóminn sé þeyttur kaldur og reikna má með að þeyting taki aðeins lengri tíma en venjulega).
Laktósalausi rjóminn kemur í tveimur útgáfum, 1 ltr fernu og 250 ml fernu.
|
Vöru- Númer |
Laktósalaus G-Rjómi |
Magn í ytri pakkningu |
Geymsluþol |
Heildsöluverð án vsk. – pr./stk. |
Strikamerki |
| 0205 | Laktósalaus G-rjómi 1/1 l | 12 stk | 180 d | 860 kr | 5690527205009 |
| 0204 | Laktósalaus G-rjómi 1/4 l | 24 stk | 180 d | 235 kr | 5690527204002 |
- 1 ltr ferna
- 250 ml ferna
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir







