Markaðurinn
Kjúklingalundir, súkkulaðibollar og vegan eplakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. kjúklingalundir og súkkulaðibollar. Við erum nýlega komin með frosnar kjúklingaafurðir í sölu og bjóðum núna kjúklingalundir með 25% afslætti eða kílóið á 1.142 kr. Við viljum benda á að það eru 5 kg af kjúklingalundum í kassa. Súkkulaðibollarnir okkar góðu eru úr hágæða belgísku súkkulaði. Hver bolli er 5,7cm í þvermál og 1,6cm á hæð. Hægt er að fylla súkkulaðibollana með hinum ýmsu fyllingum og bera fram sem eftirrétt eða sem sætan bita með kaffibollanum. Upplagt á hlaðborðið! Þessa vikuna bjóðum við kassa með 100 súkkulaðibollum með 50% afslætti eða á 5.800 kr.
Kaka vikunnar er ómótstæðileg eplakaka frá Erlenbacher en þess má geta að kakan er vegan. Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar. Kakan fæst með 40% afslætti á 1.782 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt2 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards