Markaðurinn
Íslenskt hanastél komið á markaðinn
Ferskt íslenskt hanastél er komið á markaðinn en þau heita Eldgos Flamingo og Eldgos Lime Margarita og henta frábærlega þegar á að gera sér glaðan dag.
Hanastélin bragðast sérstaklega vel og er komið í sölu hjá Heiðrúnu, Hafnafjörð, Skútuvog og í Kringluna. Eldgos kemur í 330ml dósum en einnig er Lime Margarita til á 30L kútum.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar24 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








