Markaðurinn
Ný vara hjá Ekrunni
Ekran ehf. umboðsaðili Cavendish Farms kynnir með stolti, Cavendish Farms Clear Coat. Clear Coat er nýjung frá Cavendish Farms. Clear Coat þýðir að hver og ein kartöfla hefur farið í gegnum batteringu.
Eftir steikingu haldast þær því stökkari og heitari mun lengur en sambærilegar vörur. Batterinn er kryddaður og þarf því ekki að krydda vöruna.
Smellið hér til að lesa nánar (Pdf-skjal)
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast