Viðtöl, örfréttir & frumraun
Sjáðu ótrúlega snögg viðbrögð hjá pizzastrák
Christian Valadez, sem starfar á pizzustað í Suður-Kaliforníu, sýndi ótrúlega snögg viðbrögð á vinnustað sínum. Youtube myndbandið af honum, þar sem hann náði að grípa pizzu með berum höndum beint úr ofninum, hefur verið skoðað yfir 8 milljón sinnum.
Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel bauð honum í þáttinn sinn og spjallaði við Christian Valadez og heiðraði hann sem hetju:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt2 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt1 dagur síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar1 dagur síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var