Veitingarýni
Leikur að rúgbrauði
Í tilefni af Athafnaviku í Reykjavík bauð Veitingastaðurinn Café Loki upp á kabarettdisk sem þau nefndu Leikur að rúgbrauði.
Það sem var á diskinum var eftirfarandi:
1 – Karrísíldarsalat á heimalöguðu rúgbrauði
2 – Hangikjötstartar af Hólsfjallakjöti með piparrótarrjóma á heimalöguðu rúgbrauði
3 – Skútustaðasilungur, eggjahlaup og capers á heimalöguðu rúgbrauði
4 – Lifrakæfa með beikon og rúgbrauðskexi
5 – Salamiblóm, brie ostur og krækiberjahlaup á heimalöguðu rúgbrauði
6 – Rúgbrauðís með rjómatoppi
Þetta smakkaðist alveg fyrna vel og er óhætt að segja að þau séu að gera góða hluti á café Loka.
Gaman verður að fylgjast með þeim og sjá hvað í framtíðinni þau muni brydda uppá.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum