Veitingarýni
Leikur að rúgbrauði
Í tilefni af Athafnaviku í Reykjavík bauð Veitingastaðurinn Café Loki upp á kabarettdisk sem þau nefndu Leikur að rúgbrauði.
Það sem var á diskinum var eftirfarandi:
1 – Karrísíldarsalat á heimalöguðu rúgbrauði
2 – Hangikjötstartar af Hólsfjallakjöti með piparrótarrjóma á heimalöguðu rúgbrauði
3 – Skútustaðasilungur, eggjahlaup og capers á heimalöguðu rúgbrauði
4 – Lifrakæfa með beikon og rúgbrauðskexi
5 – Salamiblóm, brie ostur og krækiberjahlaup á heimalöguðu rúgbrauði
6 – Rúgbrauðís með rjómatoppi
Þetta smakkaðist alveg fyrna vel og er óhætt að segja að þau séu að gera góða hluti á café Loka.
Gaman verður að fylgjast með þeim og sjá hvað í framtíðinni þau muni brydda uppá.

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata