Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hamborgari til heiðurs Stefáni Karli – „Síðasta kvöldmáltíðin“
Nú er langþráður draumur að rætast og borgarinn STEFÁN KARL undirtitill „Síðasta kvöldmáltíðin“ (tillaga Stefáns Karls) lítur dagsins ljós í byrjun júní hjá Íslensku Hamborgarafabrikkunni.
Í tilkynningu frá Sprettu segir að fyrir réttu ári síðan hófst samstarf Stefáns Karls við Íslensku Hamborgarafabrikkuna um framleiðslu á hamborgara í hans nafni framreiddan með sprettum ræktuðum af Spretta.
„Nú vorum við að smakka endanlegan borgara eftir mikla yfirlegu og dýrðlegar smakkstundir og kjúklingaborgarinn er hreint út sagt geggjaður. Matreiðslumeistararnir á Hamborgarafabrikkunni kunna þetta svo sannarlega!
Sósan er sturlað Sprettumayo og svo er borgarinn borin fram með spriklandi ferskum sprettum. Við erum spennt og stolt af því að ýta þessu verkefni úr vör. Þið getið látið ykkur hlakka til!“
Að því er fram kemur í tilkynningu hjá Sprettu.
Mynd: facebook / Spretta
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla