Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hamborgari til heiðurs Stefáni Karli – „Síðasta kvöldmáltíðin“
Nú er langþráður draumur að rætast og borgarinn STEFÁN KARL undirtitill „Síðasta kvöldmáltíðin“ (tillaga Stefáns Karls) lítur dagsins ljós í byrjun júní hjá Íslensku Hamborgarafabrikkunni.
Í tilkynningu frá Sprettu segir að fyrir réttu ári síðan hófst samstarf Stefáns Karls við Íslensku Hamborgarafabrikkuna um framleiðslu á hamborgara í hans nafni framreiddan með sprettum ræktuðum af Spretta.
„Nú vorum við að smakka endanlegan borgara eftir mikla yfirlegu og dýrðlegar smakkstundir og kjúklingaborgarinn er hreint út sagt geggjaður. Matreiðslumeistararnir á Hamborgarafabrikkunni kunna þetta svo sannarlega!
Sósan er sturlað Sprettumayo og svo er borgarinn borin fram með spriklandi ferskum sprettum. Við erum spennt og stolt af því að ýta þessu verkefni úr vör. Þið getið látið ykkur hlakka til!“
Að því er fram kemur í tilkynningu hjá Sprettu.
Mynd: facebook / Spretta
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






