Keppni
Það er komið að því – Fernet Branca keppnin á næsta leiti
Það er komið að því! Momentið sem allir barþjónar hafa beðið eftir! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Hvar? Pablo Discobar!
Hvenær? Sunnudaginn 2.júní, byrjar 20:00
Framkvæmd: Keppendur fá 5 mín til undirbúnings og smökkunnar, 7 mín í keppninni sjálfri
Reglur: Einfaldar, besti Fernet Branca kokteilinn vinnur.
Vinningar: Fernet Branca hjólið og fleira!
Barþjónar geta skráð sig til keppni á fernet@mekka.is til 31. maí
Pablo Discobar verður með góð bransatilboð!
English
This is it! The moment all bartenders have been waiting for! Fernet Branca Competizione Misteriosa!
Where? Pablo Discobar!
When? Sunday June 2! Starting at 20:00
Competition: Contestants have 5 minutes to prepare and 7 minutes on stage!
Competition rules: Simple, the best Fernet Branca cocktail wins!
Prize: Fernet Branca bike and more!
Bartenders can sign up through fernet@mekka.is til 31.May
Pablo Discobar will be serving excellent Fernet deals at the bar!
‘’Keep calm and Drink Fernet’’

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag