Markaðurinn
Expert bætir við vöruvalið
Expert býður uppá mikið úrval af vörum sem tengjast kaffigerð, hvort sem er fyrir veitingageirann, ferðalögin eða heimilið. Nýjustu vörurnar eru kaffikvarnirnar frá Comandante en þær eru þekktar fyrir nákvæmni, góða endingu og frábæra hönnun. Comandante eru hannaðar fyrir fólk sem gerir kröfur á gæði og einfaldleika.
Það er hægt að nálgast Comandante C40 Nitro-Blade í verslun Expert að Draghálsi 18-26 eða í vefverslun www.expert.is , en þær komu í fjórum stílum, Wenge Style – Red Sonja – Zebra og Black.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays









