Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Enn stefnt á hótelbyggingu á Sjallareitnum
Stefnt er að því að hótel muni rísa á Sjallareitnum á Akureyri á næstu tveimur árum. Þetta segir Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela, við fyrirspurn blaðsins Vikudagur. Áætlað var að hefja framkvæmdir árið 2017 og opna árið 2019.
Lítið hefur hins vegar frést af fyrirhugaðri hótelbyggingu á Sjallanum og hvort yrði af framkvæmdinni. Segir Davíð Torfi að framkvæmdum hafi seinkað en til standi ennþá að reisa þar hótel,
„ef allt gengur eftir,“
segir Davíð Torfi í samtali við vikudagur.is
Íslandshótel sömdu við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á allt að 120 herbergja hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. Hótelið mun verða rekið undir nafni Fosshótela.
Mynd: facebook / Sjallinn
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir9 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






