Freisting
Ian Sampson valinn matreiðslumaður ársins 2010 í Wales
Keppnin í Wales er haldin annað hvert ár og í ár var hún á fyrsta degi Welsh International Culinary Championship 16. febrúar, sem haldin var í Coleg Llandrillo Cymru,Rohs-on-Sea.
Í úrslitunum áttu menn að laga 4 rétta matseðill fyrir 4 úr leyndarkörfu og höfðu til þess 3 klukkutíma.
Eins og áður sagði vann Ian Sampson yfirmatreiðslumaður á Peterstone Court Country House í Llanhamlac, í öðru sæti varð Chris Owen frá Castel Hotel Conwy, og í þriðja til fjórða sæti voru, Luke Thomas frá Connah´s Quay High School og Jim Hamilton frá Fairyhill hotel in Swansea.
Vinningsmatseðill Ians var eftirfarandi:
Galantine of Guinea Fowl with pancetta, artichoke and mushrooms
Fennel and saffron soup with red mullet
Cutlet, shoulder and kidney from Welsh lamb with potatoe pure and confit of root vegetables
Dark chocolate fondant with banana and ginger icecream and passion fruit syrop
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati