Uppskriftir
Góð viðbrögð við nýja uppskriftavefnum
Í gærmorgun var nýr uppskriftavefur settur í loftið og hefur hann fengið gríðalega góðar viðtökur. Umsjónarmenn uppskriftavefsins eru þeir félagar Sverrir Halldórsson og Smári Sæbjörnsson matreiðslumenn. Ákveðið var frá byrjun að tengja uppskriftavefinn við hinn vinsæla samkiptavef Facebook.com og stofnað var aðdáenda síða í kringum vefinn.
Þegar þessi frétt er skrifuð þá hafa 1210 manns skráð sig inn á Facebook síðu uppskriftavefsins og það á aðeins einum sólarhring.
Hvetjum alla að senda inn uppskriftir, en það er gert í gegnum einfalt form þar sem uppskriftin er skráð og einnig má setja inn mynd og vísa í myndband ef óskað er.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni






