Viðtöl, örfréttir & frumraun
Rétturinn er 10 ára í dag
Veitingastaðurinn Rétturinn í Reykjanesbæ fagnar 10 ára afmæli í dag, en staðurinn var opnaður þann 24. apríl 2009.
Staðurinn sérhæfir sig í heimilismat sem hægt er að borða á staðnum eða taka með.
„Þetta er búið að vera ótrúlega lærdómsrík vegferð og mikil rússibanaferð en svakalega skemmtilegt. Takk öll sömul fyrir að taka þátt í þessu ævintýri með mér.“
Skrifar Magnús Þórisson matreiðslumeistari og eigandi staðarins, á facebook og birti meðfylgjandi mynd með.
Fréttayfirlit: Rétturinn
Mynd: úr einkasafni / birt með góðfúslegu leyfi Magnúsar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






