Vertu memm

Freisting

Námskeið hjá Mathias Dahlgren hér á Íslandi

Birting:

þann

Iðan fræðslusetur í samstarfi við Bocuse d´Or Akademían á Íslandi standa fyrir námskeiði þar sem matreiðslumeistarinn Mathias Dahlgren verður kennari.  Námskeiðið verður haldið í Hótel og matvælaskólanum 2. febrúar næstkomandi.

Mathias er vel þekktur matreiðslumeistari, en hann varð sigurvegari Bocuse d´Or 1997 og er margverðlaunaður Chef.  Mathias rekur tvo veitingastaði í Svíþjóð í Stokkhólmi en báðir veitingastaðirnir eru með Michelin stjörnu – 1 michelin stjarna fyrir Matbaren og 2 michelin stjörnur fyrir Matsalen.

Mathias er einn af forsprökkum Norræna Eldhússins og er mikilsmetinn af kollegum sínum.  Þetta námskeið ætti enginn að láta fram hjá sér fara.

Heimasíður hjá veitingastöðum Mathias:

www.mathiasdahlgren.com
www.grandhotel.se

Smellið hér til að lesa nánar um námskeiðið.

 

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið