Freisting
Námskeið hjá Mathias Dahlgren hér á Íslandi

Iðan fræðslusetur í samstarfi við Bocuse d´Or Akademían á Íslandi standa fyrir námskeiði þar sem matreiðslumeistarinn Mathias Dahlgren verður kennari. Námskeiðið verður haldið í Hótel og matvælaskólanum 2. febrúar næstkomandi.
Mathias er vel þekktur matreiðslumeistari, en hann varð sigurvegari Bocuse d´Or 1997 og er margverðlaunaður Chef. Mathias rekur tvo veitingastaði í Svíþjóð í Stokkhólmi en báðir veitingastaðirnir eru með Michelin stjörnu – 1 michelin stjarna fyrir Matbaren og 2 michelin stjörnur fyrir Matsalen.
Mathias er einn af forsprökkum Norræna Eldhússins og er mikilsmetinn af kollegum sínum. Þetta námskeið ætti enginn að láta fram hjá sér fara.
Heimasíður hjá veitingastöðum Mathias:
www.mathiasdahlgren.com
www.grandhotel.se
Smellið hér til að lesa nánar um námskeiðið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





