Markaðurinn
Spennandi vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni erum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. með tvær vörur frá KTC á tilboði í þessari viku, basmati hrísgrjón og bakaðar baunir. Basmati hrísgrjónin eru í 10 kg. pokum og þú færð pokann með 35% afslætti á 2.331 kr. Bökuðu baunirnar eru ómissandi á morgunverðarhlaðborðið. Við seljum þær í 2,7 kg dósum og færð þú dósina með 35% afslætti á 354 kr/stk!
Kaka vikunnar er „Tout au chocolat“ súkkulaðikaka frá Erlenbacher en hún er einfaldlega ómótstæðileg súkkulaðisæla. Þú færð kökuna með 35% afslætti á 2.074 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum