Freisting
Wetherspoon ætlar að opna 250 nýja pöbba á næstu 5 árum

Höfuðstöðvar JD Wetherspoon
JD Wetherspoon hefur gefið út tilkynningu að fyrirtækið komi til með að opna 250 nýja pöbba í Bretlandi á næstu fimm árum og kemur það til með að skapa störf fyrir 10,000 manns, en áætlaður kostnaður er 250 milljóna punda.
JD Wetherspoon hefur nú þegar opnað 39 pöbba á þessu ári og það mun verða 40 pöbbar til viðbótar þegar líður að miðju sumri á næsta ári 2010, en fyrirtækið rekur nú 743 pöbba í Bretlandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn4 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt5 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





