Markaðurinn
Nýr bragðauki, tortellini og fiskikrydd eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. erum í skýjunum með nýju bragðaukana okkar frá Knorr. Nýtt bragð, Wild Mushrooms, var að bætast við í hópinn og eru bragðaukarnir því orðnir fimm talsins.
Í þessari viku færðu Wild Mushrooms bragðaukann með 25% afslætti eða á 1.364 kr/stk. Einnig færðu 5 kg af ljúffengu tortellini með tómat og jurtafyllingu með 40% afslætti á 4.775 kr/stk og 1,4 kg af frábæru fiskikryddi á 1.820 kr/stk. Þess má geta að allar þessar vörur eru frá Knorr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni