Frétt
Þú vilt ekki missa af þessum matarmarkaði
Stærsti matarmarkaður Íslands verður haldin í Hörpu helgina 2. – 3. mars næstkomandi. Upplifun sem engin ætti að láta fram hjá sér fara.
Að venju koma bændur, sjómenn og smáframleiðendur saman í Hörpu með allskonar matarhandverk víðsvegar af landinu.
Markaðurinn er opin frá kl. 11 til kl. 17 bæði laugardaginn 2. mars og sunnudaginn 3. mars. Kostar ekkert inn og allir velkomnir.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér