Markaðurinn
Þetta viskí þekkja allir
Bandaríska viskíið góðkunna Southern Comfort hefur verið framleitt allt frá árinu 1874 og er í dag eitt stærsta viskímerki í heiminum.
„Southern Comfort er frábært með einföldum mixerum á borð við engiferbjór og límonaði eða beint af glasi með klaka.“
Segir Búi Steinn Kárason vörumerkjastjóri hjá Karl K. Karlssyni aðspurður um hvað er best að blanda með Southern Comfort.
Southern Comfort var fyrst framleitt af barþjóninum Martin Wilkes „M.W“ Heron sem lést árið 1920. Southern Comfort hefur verið framleitt í rúmlega 140 ár.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana