Matthías Þórarinsson
Fimm bakarar frá Mosfellsbakarí bökuðu 250 kíló afmælistertu
Tölvulistinn fagnaði 20 ára afmæli sitt nú um helgina. Af því tilefni bakaði Hafliði Ragnarsson úr Mosfellsbakaríi 20 metra afmælistertu fyrir um 2.000 manns sem búist var við að líti við í verslun Tölvulistans að Suðurlandsbraut 26. Fimm bakarar hafa í nokkra daga undirbúið gerð tertunnar sem vegur alls 250 kg.
„Afmælistertan er ein af vinsælustu súkkulaðitertunum okkar í Mosfellsbakaríi. Okkur þótti þetta mjög spennandi verkefni. Það er ekki á hverjum degi sem við bökum 20 metra kökur. Það liggur mikil vinna í að hanna kökuna og við ákváðum að setja hana upp eins og tímalínu þannig að hún endurspegli 20 ára sögu Tölvulistans,“ sagði Hafliði í samtali við visir.is.
Mynd: Matthías
![]()
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






