Freisting
Frönskurnar verða styttri
Þýskir mathákar eru nú í öngum sínum eftir að fréttir bárust af því að franskar kartöflur verði með styttra lagi í haust. Ástæðan er hitabylgjan í Þýskalandi en hún hefur haft þau áhrif á kartöfluuppskeruna að stærri kartöflur sem eru hentugar í franskar eru nú af skornum skammti.
Eigendur matsölustaða og bjórkráa eru einnig sagðir í áfalli enda er veglegur skammtur af frönskum með góðri steik eitt helsta stolt þýskrar veitingamenningar, en þetta kemur frá á vefnum mbl.is
Verena Telaar, talskona samtaka þýskra bænda (DBV), staðfesti þetta en hún varar þýska matgæðinga við því að franskarnar verði í besta falli 45 millimetra langar, samanborið við 55 millimetra í venjulegu ári.
Greint frá á Mbl.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast