Vertu memm

Freisting

Frönskurnar verða styttri

Birting:

þann

Þýskir mathákar eru nú í öngum sínum eftir að fréttir bárust af því að franskar kartöflur verði með styttra lagi í haust. Ástæðan er hitabylgjan í Þýskalandi en hún hefur haft þau áhrif á kartöfluuppskeruna að stærri kartöflur sem eru hentugar í franskar eru nú af skornum skammti.

Eigendur matsölustaða og bjórkráa eru einnig sagðir í áfalli enda er veglegur skammtur af frönskum með góðri steik eitt helsta stolt þýskrar veitingamenningar, en þetta kemur frá á vefnum mbl.is

Verena Telaar, talskona samtaka þýskra bænda (DBV), staðfesti þetta en hún varar þýska matgæðinga við því að franskarnar verði í besta falli 45 millimetra langar, samanborið við 55 millimetra í venjulegu ári.

Greint frá á Mbl.is

/Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið