Markaðurinn
Góðar viðtökur á Bombay og Patrón námskeiðunum
Góðar viðtökur voru á Bombay og Patrón námskeiðunum í síðustu viku á Skelfiskmarkaðnum. 125 barþjónar/veitingamenn mættu á námskeiðin þrjú sem voru í boði og það var ekki annað að sjá en mikil ánægja hafa verið með þessa heimsókn frá Jimmie Hulth, Brand Ambassador.
Fyrir þá sem vilja fá fleiri hugmyndir af drykkjum þá mældi Jimmie með global síðunum, sem mikið er af skemmtilegum Bombay kokteilum og Bombay & tonic útfærslum.
Patrón kokteiluppskriftir hér.
Einnig eru þessi bæði merki með líflegar Facebook og Instragram síður sem koma reglulega með skemmtilegar nýjar hugmyndir. Mekka Wines & Spirits vill koma á framfæri þakklæti til allra fyrir góðar viðtökur.
Látum nokkrar myndir fylgja með sem voru teknar á einu námskeiðinu.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni