Uppskriftir
Laufabrauð
50 gr Smjör
600 ml Mjólk
1 kg Hveiti
30 gr Sykur
Örl. Salt
Sjóðið saman smjör og mjólk. Hnoðað allt vel saman og látið hvílast í kælí í 6 klukkustundir.
Flatt út, skorið og skreytt samkvæmt venju og steikt í plöntufeiti.
Höfundur: Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt