Markaðurinn
NoCrap poppkorn á hátíðartilboði hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Við höfum nýlega tekið í sölu ljúffengt lúxus poppkorn frá danska framleiðandanum NoCrap Gourmet. Aðeins er notast við bestu mögulegu hráefni við framleiðslun og engin gervi-, litar-, ilm- eða rotvarnarefni.
Maísbaunirnar eru poppaðar upp úr kókosolíu og kryddaðar með Læsø sjávarsalti. NoCrap poppið er handgert og hreinn unaður að smakka! Það passar einstaklega vel með góðu vínglasi.
Poppið fæst í 2 kg umbúðum í bragðtegundunum Caramel, Raspberry, Liquorice, Arabica Coffee og Gingerbread.
Verðlistaverð er 8.390 kr (án vsk) en við ætlum að bjóða upp á 40% afslátt fram að áramótum. Hátíðarverðið er því 5.034 kr. (án vsk) á 2 kg poppi.
Endilega hafið samband við söludeild fyrir frekari upplýsingar í síma 414-1150 eða á [email protected]
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






