Frétt
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag?
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag? Ef já þá er Siggi Sig sölumaður okkar að kynna bæði Kofa hangikjötið okkar sem er taðreykt og svo tvíreykta Húskarlahangikjötið. Endilega komdu við hjá honum og styttu þér stundirnar með ljúffengu hangikjöti fyrir flugið.
Siggi er líka fullur af fróðleik um hvernig er best að matreiða hangikjöt og annan jólamat, svo er hann líka svo skemmtilegur.
Hann er staðsettur í norðurbyggingunni fyrir framan verslunina Pure Food Hall.
Við minnum einnig á í Pure Food Hall er hægt að nálgast allt jólakjötið frá okkur í Kjarnafæði til að fara með erlendis eins og t.d. hangikjötið, hamborgarhrygginn og annað hátíðar lambakjöt!
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný