Frétt
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag?
Ertu veðurteppt(ur) í Leifstöð og bíður eftir fluginu þínu í dag? Ef já þá er Siggi Sig sölumaður okkar að kynna bæði Kofa hangikjötið okkar sem er taðreykt og svo tvíreykta Húskarlahangikjötið. Endilega komdu við hjá honum og styttu þér stundirnar með ljúffengu hangikjöti fyrir flugið.
Siggi er líka fullur af fróðleik um hvernig er best að matreiða hangikjöt og annan jólamat, svo er hann líka svo skemmtilegur.
Hann er staðsettur í norðurbyggingunni fyrir framan verslunina Pure Food Hall.
Við minnum einnig á í Pure Food Hall er hægt að nálgast allt jólakjötið frá okkur í Kjarnafæði til að fara með erlendis eins og t.d. hangikjötið, hamborgarhrygginn og annað hátíðar lambakjöt!
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






