Nemendur & nemakeppni
Myndir frá sveinsprófsæfingu hjá nemendum í matreiðslu í VMA
Þann 13. nóvember sl. var haldin önnur af þremur sveinsprófsæfingum hjá nemendum í 3. bekk matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA)
Fyrir æfinguna fengu nemendur að vita hvert sveinsprófsverkefni þeirra yrði. Æfingin tókst vel og gaf nemundum þau svör sem þau voru að leitast eftir.
Til að gefa æfingunni meiri dýpt, þá voru fengnir þrír matreiðslumeistarar úr Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi til að fara yfir réttina með nemendum sem og miðla sinni reynslu til þeirra og mæltist það vel fyrir.
Vert er að vekja athygli á því að búið er að opna fyrir umsóknir í 3. bekk í matreiðslu næstu önn s.s. vorönn 2019. Stefnt er að kenna 2. bekk næst vorönnina 2020. Það er síðan von VMA að 2. og 3. bekkur verði kenndir til skiptis á vorönn í framtíðinni.
Myndir: Ari Hallgrímsson matreiðslumaður og kennari í VMA
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti