Bocuse d´Or
Bocuse d´Or 2019 – Mælt er með þessu hóteli

Frá vinstri; Viktor Örn Andrésson þjálfari Bjarna, Sturla Birgisson dómari, Bjarni Siguróli Jakobsson keppandi og Ísak Þorsteinsson aðstoðarmaður Bjarna
Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019 þar sem Bjarni Siguróli keppir fyrir Íslands hönd.
Mikil áhugi er fyrir Bocuse d´Or í ár enda náði Ísland 3. sæti í síðustu keppni sem allir muna svo eftirminnilega eftir. Nú fer Viktor sem þjálfari Bjarna Siguróla og verður gaman að sjá Ísland fylgja þeim frábæra árangri eftir.
Engin skipulögð ferð er á vegum ferðaskrifstofu í ár. Bocuse d´Or Akademína mælir með Quality Suites Lyon Confluence Hótelinu í Lyon.
Fyrir þá sem vilja vera nálægt hópnum, þá endilega bókið ykkur á Quality Suits.
Ef hótelið er fullbókað þá er hægt að hafa samband við Þráinn Freyr á netfangið: [email protected]
Mynd: facebook / Bocuse d’Or Team Iceland
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





