Neminn
Vinsæl veitingahús vantar kokkanema
Tvö vinsæl veitingahús Reykjavíkurborgar óskar eftir matreiðslunema til starfa sem fyrst.
Fyrst ber að líta á Lækjarbrekku, en þar er laust pláss fyrir nema í matreiðslu nú þegar, reynsla æskileg en ekki nauðsyn. Helst eldri en 20 ára. Áhugasamir hafi samband við Ágúst.
Nafn: Ágúst Már Garðarsson
Sími: 5510622
GSM: 6594165
Netfang: [email protected]
Síðan er veitingastaður sem gefur allar upplýsingar í gegnum netfang, en um er að ræða 100 % vinnu við hinar hefbundnu kokkavaktir, þ.e.a.s. 15 daga vaktir, áhugasamir hafið samband á netfangið [email protected]
Hvað geri ég til að verða kokkur? Allt um það með því að smella hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður