Frétt
The Gastro Truck veisluþjónusta og veitingastaður er til sölu
The Gastro Truck hóf starfsemi sína fyrir rúmu ári síðan, á þessum stutta tíma hefur The Gastro Truck hlotið frábæra dóma og er með traustan og tryggan viðskiptamannahóp.
Þegar við hófum starfsemi ákváðum við að flakka á milli staða í hádeginu og höfum haldið því áfram síðan. Það hefur reynst vel og höfum við byggt upp traustann fastakúnna hóp. Bíllinn hefur mikið verið bókaður í einkaveislur, brúðkaup, starfsmannagleði ofl. Einnig höfum við verið á stórhátíðum og viðburðum með bílinn, segir Gylfi Bergmann Heimisson eigandi.
Einu ári eftir að matarbíllinn fór af stað opnaði The Gastro Truck í Granda Mathölli og hafa viðtökurnar verið frábærar, það er gríðar skemmtileg stemning á Grandanum og eru ótal tækifæri fyrir The Gastro Truck og miklir vaxtamöguleikar.
Allar nánari upplýsingar um söluna má nálgast hjá Þorvaldi hjá Dögun Capital með netfangi tsk@doguncapital.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars