Markaðurinn
Olympic Repjuolía til steikingar
Repjuolía sem hentar vel til djúpsteikingar sem og steikingar á pönnu. Hún þolir allt að 230°C og inniheldur antifoaming agent E900. Hún er rík af bæði einómettaðri og fjölómettaðri fitu ásamt omega 3, 6 og 9.
Olían kemur í 2X10L brúsum sem eru pakkaðir saman í kassa. Þessi stærð er þægileg í meðhöndlun og geymslu og er þessi olía á hagstæðu í verði.
Nánari upplýsingar eru að finna í vefverslun eða í þjónustuveri Innnes síma: 530 4020
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa