Freisting
Brotist inn í Vínbúðina á Selfossi
Aðfaranótt sunnudags klukkan 00:29 fékk lögregla tilkynningu um að tveir menn hefðu brotist inn í Vínbúðina á Selfossi og þeir hlaupið í burtu með sinn hvort kassann. Þrátt fyrir leit fundust mennirnir ekki.
Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru beðnir að hafa samband lögregluna á Selfossi í síma 480 1010.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu