Freisting
Furðulegar óskir hjá hótel gestum
Það berast oft furðulegar óskir frá hótelgestum víðsvegar um heim eins og sjá má hér að neðan:
Gerið 3 göt í lakið
Frægur bandarískur söngvari bað starfsfólk hótelsins að gera 3 göt á lakið sem hann myndi sofa á.
Lækkið í öldunum
Einn gestur bað um að lækkað yrði í ölduniðnum þar sem hávaðinn fór í taugarnar á honum.
Rúmið er of hátt
Gestur á Hotel Puente Romano fannst rúmið vera of hátt frá gólfi og bað starfsfólk um að saga fæturnar af því svo hann svæfi vel. Hótelið neitaði að verða við ósk gestsins.
18 holu golfvöllur á jökli við Hótel Rangá
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum freisting.is, þá bað einn gestur hjá Hótel Rangá um að útbúinn yrði 18 holu golfvöllur á nærliggjandi jökli og flogið með sig á staðinn í þyrlu, sem var gert. Hótelgesturinn spilaði 3 holur en varð strax leiður á golfinu og heimtaði að flogið væri með sig til baka á Hótel Rangá.
Mynd: Selma
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?