Freisting
Furðulegar óskir hjá hótel gestum

Það berast oft furðulegar óskir frá hótelgestum víðsvegar um heim eins og sjá má hér að neðan:
Gerið 3 göt í lakið
Frægur bandarískur söngvari bað starfsfólk hótelsins að gera 3 göt á lakið sem hann myndi sofa á.
Lækkið í öldunum
Einn gestur bað um að lækkað yrði í ölduniðnum þar sem hávaðinn fór í taugarnar á honum.
Rúmið er of hátt
Gestur á Hotel Puente Romano fannst rúmið vera of hátt frá gólfi og bað starfsfólk um að saga fæturnar af því svo hann svæfi vel. Hótelið neitaði að verða við ósk gestsins.
18 holu golfvöllur á jökli við Hótel Rangá
Samkvæmt áreiðanlegum heimildum freisting.is, þá bað einn gestur hjá Hótel Rangá um að útbúinn yrði 18 holu golfvöllur á nærliggjandi jökli og flogið með sig á staðinn í þyrlu, sem var gert. Hótelgesturinn spilaði 3 holur en varð strax leiður á golfinu og heimtaði að flogið væri með sig til baka á Hótel Rangá.
Mynd: Selma
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





