Viðtöl, örfréttir & frumraun
Þröstur Magnússon er ekkert á leiðinni heim
Þröstur Magnússon matreiðslumaður starfar á Radisson Sas Atlantic hótelinu í Stavanger í Noregi og hefur unnið þar í tæpt ár og líkar mjög vel. Þröstur er yfirmatreiðslumaður hótelsins og aðstoðar yfirmatreiðslumaður er Guðjón Kristjánsson, en í eldhúsinu starfa 4 matreiðslumenn, einn Chef du partie, 1 matreiðslunemi og 2 matreiðslunemar að fara útskrifast og 5 aðstoðir.
Núna í október tekur hótelið stærstu veislu sína, en það verða 2000 manns í tveggja rétta og áætlar Þröstur að um 20 matreiðslumenn í verkefnið og fyrir utan norska matreiðslumenn, þá verða þar nokkrir íslenskir matreiðslumenn en þeir eru Stefán Páll Jónsson, Sigurður Rúnar Ragnarsson, Jói Palli og Jónmundur Guðmundsson.
Matseðillinn verður:
- Grillaðar kjúklingabringur með rósmarinkartöflumús, bökuðu rótargrænmeti og estragon hvítvínssósu
- Amerísk ostaterta med season fruits
Að lokum lögðum við eina létta spurningu fyrir kappann:
Eru menn á leiðinni heim?
Ekki séns 🙂
Heimasíða hótelsins: www.radissonblu.com/atlantichotel-stavanger
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina