Frétt
Subway lokar stað sínum í Vestmannaeyjum

Eftir lokun á Subway veitingastaðnum í Vestmannaeyjum, þá eru nú starfandi 23 Subway veitingastaðir á Íslandi samkvæmt subway.is, en staðirnir er staðsettir víða um land.
Subway mun loka veitingastað sínum í Vestmannaeyjum á morgun 11. ágúst. Staðurinn hefur verið ágætlega sóttur af Vestmannaeyingum í þau 6 ár sem hann hefur verið opinn, að því er fram kemur á vefnum eyjar.net.
Í fréttatilkynningu segir að staðurinn hefur gengið vel á sumrin, en minna hefur verið að gera á veturna og á ársgrundvelli hefur rekstrareiningin ekki verið nógu hagkvæm eða stór til þess að réttlæta áframhaldandi rekstur.
Mynd: subway.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





