Markaðurinn
Iceland Fashion Week
Núna um helgina verður Ljósanótt haldin hátíðleg í Reykjanesbæ í 10. skipti. Þessi skemmtilega hátíð hefur fest sig í sessi á Suðurnesjunum og er beðið með mikilli eftirvæntingu.
Inn í hana fléttast að þessu sinni dagskrá Iceland Fashion Week en hér á landi eru hönnuðir og blaðamenn frá hinum ýmsu löndum að kynna sér aðstæður og ísl. hönnun í boði Bacardi og Martini. Einn af hápunktunum verður tískusýning við Kaffi Duus en þar munu fyrirsæturnar ganga á vatni, en það er eitthvað sem maður sér ekki á hverjum degi.
Komdu og vertu með okkur og prufaðu Iceland Fashion Week kokteilinn..
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni13 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu